Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Hemmi Hreiðars: Rosalegur karakterssigur
Aðalsteinn Jóhann: Ég hef ekki hugmynd um það
Gylfi Þór: Vonandi verður þetta jákvætt í lok tímabilsins
Lárus Orri: Frekar fúllt að labba héðan í burtu með ekkert stig
Eyjamenn stöðvuðu blæðinguna - „Maður er búinn að bíða eftir því"
Sölvi Geir: Ætla að vona að þetta sé að einhverju leyti vellinum að kenna
Haraldur Einar: Vaknaði ferskur og írskir dagar
Davíð Smári ósáttur með stóra ákvörðun - „Ofboðslega sorglegt"
Rúnar Kristins: Ég skaut fastar en hann bæði með hægri og vinstri
Valsmenn fengu góðan stuðning á Ísafirði - „Það skiptir máli"
Freysi Sig: Hinn Hornfirski Messi
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Árni Freyr: Vorum litlir í okkur og náðum ekki að höndla svona barning
Bergvin stóð við stóru orðin - „Gaman að hafa smá banter í þessari deild"
Gunnar Már: Það var eins og við vorum manni færri
Gústi Gylfa: Rautt spjald snýst ekkert um agavandamál
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
   sun 29. júní 2025 20:36
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Gísli Laxdal: Ég potaði honum inn hundrað prósent
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍA vann kærkominn sigur gegn Vestra í dag eftir þrjá tapleiki í röð. Gísli Laxdal Unnarsson skoraði markið sem innsiglaði sigurinn.

Lestu um leikinn: Vestri 0 -  2 ÍA

„Hann er ekki búinn að breyta miklu. Hann kom með sínar áherslur, hvernig við ætluðum að spila á móti Vestra og það heppnaðist mjög vel í dag. Flottur sigur," sagði Gísli Laxdal aðspurður hverju Lárus Orri Sigurðsson hafi breytt en þetta var fyrsti leikurinn þar sem hann var á hliðarlinunni.

Hvaða þýðingu hefur þessi sigur fyrir ykkur?

„Þetta eru bara þrjú stig, við erum ennþá á okkar vegferð og ætlum að safna fleiri stigum. Það er bara næsti leikur um næstu helgi," sagði Gísli Laxdal.

Gísli og Ómar Björn voru í boltanum þegar hann skoraði og hann fullvissaði menn um að það hafi verið hann sem kom boltanum í netið.

„Ég potaði honum inn hundrað prósent, það skiptir svo sem ekki máli við unnum leikinn og þrjú stig heim," sagði Gísli Laxdal.
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 14 9 3 2 26 - 14 +12 30
2.    Valur 14 8 3 3 37 - 19 +18 27
3.    Breiðablik 14 8 3 3 26 - 20 +6 27
4.    Fram 14 7 1 6 22 - 18 +4 22
5.    Stjarnan 13 6 2 5 24 - 24 0 20
6.    Vestri 14 6 1 7 13 - 13 0 19
7.    Afturelding 14 5 3 6 17 - 19 -2 18
8.    KR 13 4 4 5 34 - 34 0 16
9.    ÍBV 14 4 3 7 13 - 21 -8 15
10.    FH 13 4 2 7 19 - 19 0 14
11.    KA 13 3 3 7 12 - 25 -13 12
12.    ÍA 14 4 0 10 15 - 32 -17 12
Athugasemdir
banner
banner
banner
OSZAR »