Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
   þri 01. júlí 2025 22:20
Kári Snorrason
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
,,Gaman að rifja upp gamla takta og sýna hvað maður getur.
,,Gaman að rifja upp gamla takta og sýna hvað maður getur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur vann 3-1 sigur á Stjörnunni í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Liðið tryggði sér þar með farseðil á Laugardalsvöll í úrslitaleik bikarsins. Kristinn Freyr Sigurðsson leikmaður Vals mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Valur 3 -  1 Stjarnan

„Þeir byrja leikinn miklu betur, en við erum með reynslumikið lið sem er með mikinn karakter, við héldum ró okkar og náðum að klára þetta."

Valur verður í úrslitum Mjólkurbikarsins.

„Það er skemmtilegasti leikur ársins, nú hef ég upplifað að bæði vinna og tapa úrslitaleik bikarsins, en það er fátt sem að kemst nálægt því að vinna bikarinn."

Kristinn átti frábæran sprett í öðru marki Vals.

„Ég kann þetta ennþá, þó ég hafi spilað aftar á vellinum undanfarin ár þá er gaman að rifja upp gamla takta og sýna hvað maður getur."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
OSZAR »